Verðskrá

Verðskrá 2022.

Haglasvæði

Félagsmenn. stakir hringir. 800 kr 10 hringja kort. 6.000 kr 20 hringja kort. 10.000 kr

ATH. Kort eru eingöngu í boði fyrir greidda félaga í Markviss

Félagsmenn annarra félaga. 800 kr hringurinn (25 dúfur) ath. skot kosta aukalega.

Utanfélagsmenn.stakir hringir 1.400 kr (25 dúfur) ath. skot kosta aukalega.

Riffilbraut.

Félagsmenn. 800 kr. hver koma,  skotmörk og hefti innifalinn.

Utanfélagsmenn. 1.400 kr hver koma,  skotmörk og hefti innifalinn.

Árslykill í riffilbraut til félagsmanna 6000 kr.

Árgjald. 8.000 kr Árgjald unglinga 15-21 árs. 4000 kr.

Samningur er í gildi við Skotf.Akureyrar , Skotfélag Reykjavíkur og Skotfélag Akraness um að félagar í Markviss geti skotið á svæðum SA,SR og SK á félagsmannagjaldi.

Viðræður eru í gangi við fleiri félög um hliðstæðan samning.