Árslyklar Tilbúnir
Árslyklarnir eru klárir til afhendingar fyrir þá sem vildu fá slíka hjá gjaldkera á aðalskrifstofu félagsina að Skúlabraut 9
Árslyklarnir eru klárir til afhendingar fyrir þá sem vildu fá slíka hjá gjaldkera á aðalskrifstofu félagsina að Skúlabraut 9
Eins og fram kemur í fyrri pósti er verið að vinna í lyklamálum þannig að félagsmenn geti keypt árslykil á riffilbraut. Þetta mun einungis standa Lesa nánar
Árslykill að riffilbraut. Þar sem langþráð riffilaðstaða er orðin nothæf til æfinga þá eru uppi hugmyndir um að bjóða upp á árslykil fyrir riffilskyttur sem Lesa nánar
Hvítasunnumót Markviss í skeet 2019 Hvítasunnumót Markviss í skeet fer fram á Uppstigningardag fimmtudaginn 30. mai kl.14.00 Skotnir verða 2 hringir og skipt í A Lesa nánar
Ákveðið hefur verið að bjóða upp á nýliða/byrjendaæfingar með .22LR í sumar á þriðjudögum kl. 19.00-21.00 áhersla verður á almenna skotfimi og umgengni auk keppnisgreinana Lesa nánar
Ágætu félagar, sunnudaginn 12 maí kl.14.00 verður almennur félagsfundur hjá Markviss á Skotæfingarsvæðinu. Stjórnin verður á svæðinu og viljum við kynna hvað hefur áorkast undanfarið, Lesa nánar
Við stefnum á að gera allskonar og helling á árinu. Minnum á að enn eru nokkrar kröfur vegna árgjalda ógreiddar, og að hver króna skiptir Lesa nánar
Aðalfundur félagsins fór fram þann 17. feb. og var hann stórátakalaus stjórn er að mestu óbreytt en Brynjar kemur inn sem aðalmaður í stað þorsteins Lesa nánar
Aðalfundur Markviss verður haldinn í Eyvindarstofu þann 17. 02.2019 kl. 14.00 Dagskrá fundar hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins.
Að venju útnefndi Markviss skotíþróttafólk ársins í lok keppnisársins og að þessu sinni eru það: Snjólaug M. Jónsdóttir í Haglagreinum, en árangur Snjólaugar er sérdeilis Lesa nánar