
Gleðileg Jól og Farsælt komandi Ár.
Óskum félagsmeðlimum, gestum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsælt komandi ár. Þökkum samstarfið og þau verk sem hafa verið unnin við uppbyggingu á svæðinu Lesa nánar
Óskum félagsmeðlimum, gestum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsælt komandi ár. Þökkum samstarfið og þau verk sem hafa verið unnin við uppbyggingu á svæðinu Lesa nánar
Komnar eru nokkrar myndir/video inná síðuna undir myndir frá Byssusýningunni sem haldin var nú um helgina. Endilega skoðið. Myndir teknar af vefstjóra.
Breyting á Stjórn Markviss. Þorsteinn Hafþórsson hefur að eigin ósk dregið sig í hlé frá stjórnastörfum fyrir Markviss, Sæti hans og verkefnum munu varamenn í Lesa nánar
Markviss varð eitt af fyrirmyndarfélögum ÍSÍ þann 07.04.2016 fyrst aðildarfélaga USAH http://isi.is/fraedsla/fyrirmyndarfelag-isi/ Þetta er frábær viðurkenning fyrir það góða starf sem hefur verið unnið á Lesa nánar
Riðlaskipting og tímaplan á NLM. Riðill 1. Jakob SFS Guðmann MAV Brynjar MAV Einar SA Riðill 2. Kristinn SIH Snjólaug MAV G.Bragi SA Daníel SA Lesa nánar
Á stjórnarfundi í vor var ákveðið að fjárfesta í skotvestum til að hafa á svæðinu. Nú eru vestin komin og tilbúin til notkunar. Með tilliti Lesa nánar
Í gær fengum við Stefán Pálsson á svæðið til að grafa niður kraftstaura í öryggisgirðingu sem kemur umhverfis skotsvæðið. Einnig voru settar niður uppistöður fyrir Lesa nánar
Nú eru að verða síðustu forvöð til að skrá sig á skotpróf fyrir Hreindýraveiðar. Verklegt skotpróf fyrir Hreindýraskyttur. Stefnt er að því að hafa skotpróf Lesa nánar
Nýliðaæfingar á skotsvæði Markviss hefjast þriðjudagskvöldið 8 maí. Þessar æfingar eru ætlaðar fyrir þá sem eru að stíga fyrstu skrefin í skotíþróttinni. Kennd verða undirstöðuatriði Lesa nánar
Hér mun koma ný heimasíða Markviss