
Fundarboð
Ágætu félagar, sunnudaginn 12 maí kl.14.00 verður almennur félagsfundur hjá Markviss á Skotæfingarsvæðinu. Stjórnin verður á svæðinu og viljum við kynna hvað hefur áorkast undanfarið, Lesa nánar
Ágætu félagar, sunnudaginn 12 maí kl.14.00 verður almennur félagsfundur hjá Markviss á Skotæfingarsvæðinu. Stjórnin verður á svæðinu og viljum við kynna hvað hefur áorkast undanfarið, Lesa nánar
Við stefnum á að gera allskonar og helling á árinu. Minnum á að enn eru nokkrar kröfur vegna árgjalda ógreiddar, og að hver króna skiptir Lesa nánar
Aðalfundur félagsins fór fram þann 17. feb. og var hann stórátakalaus stjórn er að mestu óbreytt en Brynjar kemur inn sem aðalmaður í stað þorsteins Lesa nánar
Aðalfundur Markviss verður haldinn í Eyvindarstofu þann 17. 02.2019 kl. 14.00 Dagskrá fundar hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins.
Að venju útnefndi Markviss skotíþróttafólk ársins í lok keppnisársins og að þessu sinni eru það: Snjólaug M. Jónsdóttir í Haglagreinum, en árangur Snjólaugar er sérdeilis Lesa nánar
Óskum öllum landsmönnum og félagsmeðlimum gleðilegt ár. Þökkum fyrir það liðna
Óskum félagsmeðlimum, gestum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsælt komandi ár. Þökkum samstarfið og þau verk sem hafa verið unnin við uppbyggingu á svæðinu Lesa nánar
Komnar eru nokkrar myndir/video inná síðuna undir myndir frá Byssusýningunni sem haldin var nú um helgina. Endilega skoðið. Myndir teknar af vefstjóra.
Breyting á Stjórn Markviss. Þorsteinn Hafþórsson hefur að eigin ósk dregið sig í hlé frá stjórnastörfum fyrir Markviss, Sæti hans og verkefnum munu varamenn í Lesa nánar
Markviss varð eitt af fyrirmyndarfélögum ÍSÍ þann 07.04.2016 fyrst aðildarfélaga USAH http://isi.is/fraedsla/fyrirmyndarfelag-isi/ Þetta er frábær viðurkenning fyrir það góða starf sem hefur verið unnið á Lesa nánar