
Æfingar og opnunartímar sumarið 2021
Nú fara reglulegir opnunartímar að komast á hjá okkur. Stefnt er að því að hafa sömu uppsetningu og síðasta sumar þ.e. að þriðjudags og miðvikudagskvöld Lesa nánar
Nú fara reglulegir opnunartímar að komast á hjá okkur. Stefnt er að því að hafa sömu uppsetningu og síðasta sumar þ.e. að þriðjudags og miðvikudagskvöld Lesa nánar
Aðalfundur Skotfélagsins Markviss verður haldinn sunnudaginn 28 febrúar næstkomandi kl .14.00 á skrifstofu USAH Húnabraut 4. Dagskrá.Hefðbundin aðalfundarstörf.
Hið árlega Rjúpnafjör Skotfélagsins Markviss fer fram laugardaginn 24 október næstkomandi.Að venju er uppsetning að mestu ellegar algerlega óráðin,eina sem hægt er að ganga útfrá Lesa nánar
„Official training“ fyrir Arctic Coast Open er á milli kl. 17.00-20.00 föstudaginn 17.07.2020. Hringjaverð kr.600 Ekki er posi á svæðinu þannig að reiðufé ellegar millifærslur Lesa nánar
Í ljósi þess að spáð er allnokkrum skúrum á laugardaginn hefur mótanefnd Markviss tekið þá ákvörðun að skotnar verði 2 umferðir á laugardag og 3 Lesa nánar
Riðlar Arctic Coast Open 2020 1.riðill Hörður Sigurðsson SIH Sigfús Heiðar Árdal SA Snjólaug M. Jónsdóttir MAV Elías M.Kristjánsson SKA Rósa Björg Hema Ólafsdóttir SA Lesa nánar
Skotpróf verða framkvæmd á eftirfarandi dagsetningum. Fimmtudag 4. júní Laugardag 13. júní Laugardag 27. júní Þriðjudag 30. júní Bóka verður tíma fyrirfram á baikal(a)simnet.is eða Lesa nánar
Á þessum fordæmalausu tímum er óhjákvæmilegt að auglýstir opnunartímar séu teknir til endurskoðunar. Verið er að vinna í skipulagi sumarsins þ.e. útfærslum og staðsetningu nýliða Lesa nánar
Allt tekur enda og nú hefur verið veitt leyfi til opnunar íþróttasvæða frá og með 4 maí með ýmsum takmörkunum þó. Skotsvæði Skotf.Markviss opnar mánudaginn Lesa nánar
UMFÍ og ÍSÍ hafa gefið út þau tilmæli að öllu skipulögðu íþróttastarfi skuli hætt tímabundið. Er það liður í aðgerðum til að hefta útbreiðslu Covid Lesa nánar