Opnunartímar

Sumar Opnun 2024.

Nýliða/byrjendaæfingar verða á þriðjudagskvöldum kl.19.30-21

Almenn opnun verður á miðvikudagskvöldum kl.19-21

Keppnismannaæfingar verða á fimmtudagskvöldum kl 19-21

Hafi menn áhuga á að komast á svæðið til æfinga er þeim bent á að hafa samband í síma 8478686 eða 8691759

ATH. Fyrir handhafa árslykils gildir eftirfarandi um viðveru.

Samkvæmt starfsleyfi og samkomulagi við Blönduósbæ gildir eftirfarandi frá 1. apríl til 30. september.

þriðjudagar frá 09.00-12.00 og 17.00-21.00

miðvikudagar frá 09.00-12.00 og 17.00-21.00

fimmtudagar frá 09.00-12.00 og 17.00-21.00

Þá eru leyfðar æfingar um helgar og á almennum frídögum frá 10.00-16.00

Ef veður og aðstæður hamla ástundun á auglýstum sumaropnunartímum er heimilt að stunda skotæfingar þegar eftirfarandi á við.

22.lr rifflar og hljóðdeyfðar byssur.

Æfingar fyrir keppnir.

Hreindýraskotpróf.

Notkun lögreglu af svæðinu.

Vetraropnun, 1 október til 31mars.

Opið alla daga frá 11.00-16.00