
Aðalfundur Markviss
Aðalfundur Markviss fór fram í dag í húsnæði USAH á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf, Stjórn og nefndir 2023 sitja óbreytt frá 2022 þar sem engin Lesa nánar
Aðalfundur Markviss fór fram í dag í húsnæði USAH á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf, Stjórn og nefndir 2023 sitja óbreytt frá 2022 þar sem engin Lesa nánar
29 desember fór fram afhending viðurkenninga fyrir keppnisfólki Markviss fyrir þeirra árangur á árinu sem er að líða. Í flokknum „Ungir og efnilegir“ fengu Ólafur Lesa nánar
Kröfur vegna árgjalda fyrir árið 2023. Árgjald er óbreytt frá fyrra ári, kr.8000 fyrir fullorðna og 4000 fyrir unglinga. Árslykill að riffilsvæði (fyrir félagsmenn) kr.6000. Lesa nánar
Frá Stjórn. Allar æfingar hjá Markviss falla niður og skotæfingasvæðið lokað að svo stöddu. Nánar auglýst síðar.
Í ljósi þeirra skelfilegu atburða sem hafa átt sér stað í okkar friðsæla samfélagi vill stjórn Skotfélagsins Markviss votta öllum sem eiga um sárt að Lesa nánar
Aðlfundur Markviss var haldinn þann 05.03.22 í húsnæði USAH. Starfsemi Félagsins var hin blómlegasta á árinu, skráðar komu á skotsvæðið voru um 800 sem er Lesa nánar
Aðalfundur Markviss verður haldinn þann 05.03.22 kl. 14.00 á skrifstofu USAH Húnabraut 4 bakatil. Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins
Íslandsmót í Norrænu Trappi (Nordisk Trap) verður haldið af Skotf.Markviss á skotsvæði félagsins á Blönduósi helgina 28-29 ágúst næstkomandi. Til stóð að mótið yrði í Lesa nánar
Skotpróf verða á eftirtöldum dagssetningum í júní. fimmtudag 10 .laugardag 19. fimmtudag 24 .miðvikudag 30. ATH. panta verður tíma í síma 8691759 eða baikal(a)simnet.is minnst Lesa nánar