Viðurkenningar og Verðlaun 2022
29 desember fór fram afhending viðurkenninga fyrir keppnisfólki Markviss fyrir þeirra árangur á árinu sem er að líða. Í flokknum „Ungir og efnilegir“ fengu Ólafur Lesa nánar
29 desember fór fram afhending viðurkenninga fyrir keppnisfólki Markviss fyrir þeirra árangur á árinu sem er að líða. Í flokknum „Ungir og efnilegir“ fengu Ólafur Lesa nánar
Kröfur vegna árgjalda fyrir árið 2023. Árgjald er óbreytt frá fyrra ári, kr.8000 fyrir fullorðna og 4000 fyrir unglinga. Árslykill að riffilsvæði (fyrir félagsmenn) kr.6000. Lesa nánar
Frá Stjórn. Allar æfingar hjá Markviss falla niður og skotæfingasvæðið lokað að svo stöddu. Nánar auglýst síðar.
Í ljósi þeirra skelfilegu atburða sem hafa átt sér stað í okkar friðsæla samfélagi vill stjórn Skotfélagsins Markviss votta öllum sem eiga um sárt að Lesa nánar
Óskum öllum landsmönnum og félagsmeðlimum gleðilegt ár. Þökkum fyrir það liðna
Óskum félagsmeðlimum, gestum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsælt komandi ár. Þökkum samstarfið og þau verk sem hafa verið unnin við uppbyggingu á svæðinu Lesa nánar
Komnar eru nokkrar myndir/video inná síðuna undir myndir frá Byssusýningunni sem haldin var nú um helgina. Endilega skoðið. Myndir teknar af vefstjóra.
Breyting á Stjórn Markviss. Þorsteinn Hafþórsson hefur að eigin ósk dregið sig í hlé frá stjórnastörfum fyrir Markviss, Sæti hans og verkefnum munu varamenn í Lesa nánar
Markviss varð eitt af fyrirmyndarfélögum ÍSÍ þann 07.04.2016 fyrst aðildarfélaga USAH http://isi.is/fraedsla/fyrirmyndarfelag-isi/ Þetta er frábær viðurkenning fyrir það góða starf sem hefur verið unnið á Lesa nánar
Nú eru að verða síðustu forvöð til að skrá sig á skotpróf fyrir Hreindýraveiðar. Verklegt skotpróf fyrir Hreindýraskyttur. Stefnt er að því að hafa skotpróf Lesa nánar