
Fundarboð
Ágætu félagar, sunnudaginn 12 maí kl.14.00 verður almennur félagsfundur hjá Markviss á Skotæfingarsvæðinu. Stjórnin verður á svæðinu og viljum við kynna hvað hefur áorkast undanfarið, Lesa nánar
Ágætu félagar, sunnudaginn 12 maí kl.14.00 verður almennur félagsfundur hjá Markviss á Skotæfingarsvæðinu. Stjórnin verður á svæðinu og viljum við kynna hvað hefur áorkast undanfarið, Lesa nánar
Við stefnum á að gera allskonar og helling á árinu. Minnum á að enn eru nokkrar kröfur vegna árgjalda ógreiddar, og að hver króna skiptir Lesa nánar
Aðalfundur félagsins fór fram þann 17. feb. og var hann stórátakalaus stjórn er að mestu óbreytt en Brynjar kemur inn sem aðalmaður í stað þorsteins Lesa nánar
Aðalfundur Markviss verður haldinn í Eyvindarstofu þann 17. 02.2019 kl. 14.00 Dagskrá fundar hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins.
Að venju útnefndi Markviss skotíþróttafólk ársins í lok keppnisársins og að þessu sinni eru það: Snjólaug M. Jónsdóttir í Haglagreinum, en árangur Snjólaugar er sérdeilis Lesa nánar