Aðalfundur
Aðalfundur Skotfélagsins Markviss verður haldin á Teni restaurant (Ömmukaffi) sunnudagin 16. febrúar. kl. 14.00 Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. Stjórnin
Aðalfundur Skotfélagsins Markviss verður haldin á Teni restaurant (Ömmukaffi) sunnudagin 16. febrúar. kl. 14.00 Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. Stjórnin
Markviss óskar félagsmönnum og öðrum velunnurum Gleðilegra Hátíða, Árs og friðar. Og þökkum samveruna á liðnum árum, sjáumst hress og kát á nýu ári.
Það hefur verið mikið umleikis hjá Markviss undanfarið, Landsmót STÍ í Skeet var haldið helgina 29-30 júní á skotæfingasvæði Markviss, nú um helgina gerðu 3 Lesa nánar
Þar sem Hestamannamótinu er vera átti á morgun 22.06 hefur verið frestað er völlurinn opinn til æfinga fyrir lykilhafa hreyndýraskotpróf verða óbreitt á sunnudag endilega Lesa nánar
Árslyklarnir eru klárir til afhendingar fyrir þá sem vildu fá slíka hjá gjaldkera á aðalskrifstofu félagsina að Skúlabraut 9
Árslykill að riffilbraut. Þar sem langþráð riffilaðstaða er orðin nothæf til æfinga þá eru uppi hugmyndir um að bjóða upp á árslykil fyrir riffilskyttur sem Lesa nánar
Hvítasunnumót Markviss í skeet 2019 Hvítasunnumót Markviss í skeet fer fram á Uppstigningardag fimmtudaginn 30. mai kl.14.00 Skotnir verða 2 hringir og skipt í A Lesa nánar
Ákveðið hefur verið að bjóða upp á nýliða/byrjendaæfingar með .22LR í sumar á þriðjudögum kl. 19.00-21.00 áhersla verður á almenna skotfimi og umgengni auk keppnisgreinana Lesa nánar
Ágætu félagar, sunnudaginn 12 maí kl.14.00 verður almennur félagsfundur hjá Markviss á Skotæfingarsvæðinu. Stjórnin verður á svæðinu og viljum við kynna hvað hefur áorkast undanfarið, Lesa nánar
Við stefnum á að gera allskonar og helling á árinu. Minnum á að enn eru nokkrar kröfur vegna árgjalda ógreiddar, og að hver króna skiptir Lesa nánar