Árgjald 2023

Kröfur vegna árgjalda fyrir árið 2023.

Árgjald er óbreytt frá fyrra ári, kr.8000 fyrir fullorðna og 4000 fyrir unglinga. Árslykill að riffilsvæði (fyrir félagsmenn) kr.6000.

Kröfur ættu að birtast í heimabönkum félagsmanna fyrir áramót, (nákvæm tímasetning veltur á hvenær gjaldkeri verður búinn með konfektið).