Æfingar og opnunartímar sumarið 2021

Nú fara reglulegir opnunartímar að komast á hjá okkur. Stefnt er að því að hafa sömu uppsetningu og síðasta sumar þ.e. að þriðjudags og miðvikudagskvöld fyrir almennar æfingar og nýliða. Keppnisæfingar verða svo meira fljótandi.
Verðskrá er óbreytt frá fyrra ári.