Árslykill að riffilbraut.
Þar sem langþráð riffilaðstaða er orðin nothæf til æfinga þá eru uppi hugmyndir um að bjóða upp á árslykil fyrir riffilskyttur sem gætu þá komið og æft eftir hentugleikum allt árið. (þó háð samkomulagi við Blönduósbæ um viðveru á svæðinu sem má sjá á heimasíðu félagsins undir opnunartímar) Gjald fyrir slíkan lykil væri 5000kr ef áhugi er fyrir lykli endilega hafið samband við formann eða gjaldkera svo við getum áætlað fjölda lykla
Leave a Reply