Ákveðið hefur verið að bjóða upp á nýliða/byrjendaæfingar með .22LR í sumar á þriðjudögum kl. 19.00-21.00 áhersla verður á almenna skotfimi og umgengni auk keppnisgreinana BR 50 og Silhouette. Rifflar verða á staðnum til afnota verð pr skipti er 500kr plús skot

Leave a Reply