Fundarboð

Ágætu félagar, sunnudaginn 12 maí kl.14.00 verður almennur félagsfundur hjá Markviss á Skotæfingarsvæðinu. Stjórnin verður á svæðinu og viljum við kynna hvað hefur áorkast undanfarið, og hver stefnan og áherslurnar eru fyrir sumarið í starfseminni ásamt uppbyggingu félagsins og svæðissins. Heitt á könnuni og gestir velkomnir

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*