Framkvæmdir á svæðinu

Í gær fengum við Stefán Pálsson á svæðið til að grafa niður kraftstaura í öryggisgirðingu sem kemur umhverfis skotsvæðið. Einnig voru settar niður uppistöður fyrir yfirskotsvörn,áhorfendamön snyrt til, grafið fyrir skilti við innkeyrsluna inn á svæðið ofl.

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


three × one =

%d bloggers like this: