Á stjórnarfundi í vor var ákveðið að fjárfesta í skotvestum til að hafa á svæðinu. Nú eru vestin komin og tilbúin til notkunar. Með tilliti til jafnræðisreglu var ákveðið að kaupa beggjahanda vesti enda jafnrétti í hávegum haft hjá félaginu 😀
Á stjórnarfundi í vor var ákveðið að fjárfesta í skotvestum til að hafa á svæðinu. Nú eru vestin komin og tilbúin til notkunar. Með tilliti til jafnræðisreglu var ákveðið að kaupa beggjahanda vesti enda jafnrétti í hávegum haft hjá félaginu 😀
Leave a Reply