Hreindýraskotpróf

Nú eru að verða síðustu forvöð til að skrá sig á skotpróf fyrir Hreindýraveiðar.

Verklegt skotpróf fyrir Hreindýraskyttur.
Stefnt er að því að hafa skotpróf eftirtalda daga ef óskað er eftir.

Laugardag 9. júní kl 12-16.00
Fimmtudag 14. júní kl. 19-21.00
Laugardag 23. júní kl. 12-16.00

Skyttur eru hvattar til að skrá sig sem fyrst því ólíklegt er að um aðra daga verði að ræða ennig er óvíst að prófdómarar verði til staðar ef enginn er skráður.

Skráningar sendist á baikal@orginalinn.is

 

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*